Nokia N8 00 - Tengdu USB-gagnageymslutæki

background image

Tengdu USB-gagnageymslutæki

Með USB-í-leiðinni (OTG) millistykki geturðu tengt tækið við samhæfan USB-minniskubb

eða harðan disk. Til dæmis er hægt að vista myndir á USB-minniskubbi án þess að

tengjast tölvu.
Minniskubbur tengdur

1 Tengdu USB-endann á USB OTG millistykkinu við USB-tengið í tækinu.

2 Tengdu minniskubb við USB OTG millistykkið.

Tengimöguleikar 105

background image

Skráastjórn-forritið opnast og minniskubburinn birtist sem gagnageymsla.
Afritaðu eða færðu skrá

Í Skráastjórnvelurðu og heldur skrá sem þú vilt afrita eða færa og úr sprettivalmynd

velurðu möguleikann sem þú vilt og möppuna sem skráin fer í.

Ef þú tengir harðan disk sem krefst meira afls en tækið getur veitt birtast villuboð. Tengja

þarf ytri aflgjafa við harða diskinn.