Nokia N8 00 - Sérþjónusta og kostnaður

background image

Sérþjónusta og kostnaður
Tækið er samþykkt til notkunar í WCDMA 850, 900, 1700, 1900, 2100 og GSM/EDGE 850, 900, 1800, 1900 MHz kerfi. Til að hægt

sé að nota tækið verða notendur að vera áskrifendur hjá þjónustuveitu.

Við notkun sérþjónustu og niðurhal á efni í tækið gæti þurft að greiða fyrir gagnaflutning. Við sumar aðgerðir þarf stuðning

frá símkerfinu og áskrift að þeim kann að vera nauðsynleg.