Nokia N8 00 - Orkusparnaður

background image

Orkusparnaður

Þú þarft ekki að hlaða rafhlöðuna eins oft ef þú gerir eftirfarandi:

Lokaðu forritum og gagnatengingum, t.d. þráðlausri staðarnetstengingu eða

Bluetooth, þegar þau eru ekki í notkun.

Minnkaðu birtustig skjásins.

Slökktu á ónauðsynlegum hljóðum, t.d. snertiskjás- og takkatónum.